Haldið verður áfram að þrífa Hól laugardaginn 9. nóvember

Haldið verður áfram að þrífa Hól laugardaginn 9. nóvember Aðildarfélög UÍF; hnk. laugardag þann 9. nóvember milli kl. 10-12. Vonast er til þess að allir

Fréttir

Haldið verður áfram að þrífa Hól laugardaginn 9. nóvember

Innsent efni.

Aðildarfélög UÍF; haldið verður áfram að þrífa Hól nk. laugardag þann 9. nóvember milli kl. 10-12.  Vonast er til þess að allir sem vettlingi geta valdið komi og taki þátt. Í síðustu viku var unnið þrekvirki í þrifunum og þakkar stjórn UÍF öllum alveg kærlega sem tóku þátt. Án ykkar væri verkið ekki komið svona langt.

 

kær kveðja, Brynja
 
Mynd við frétt. Dagný Finns.

Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst