Tilkynning frá Fjallabyggð til hundaeigenda

Tilkynning frá Fjallabyggð til hundaeigenda „Hundaeigendur athugið!

Fréttir

Tilkynning frá Fjallabyggð til hundaeigenda

Innsent efni.

 

Hundaeigendur athugið!

 

Hólsdalur í Siglufirði

 

Vegna framkvæmda við nýjan golfvöll í Hólsdal er brýnt fyrir hundaeigendum að óleyfilegt er að sleppa hundum þar lausum samkvæmt bókun skipulags- og umhverfisnefndar frá 22. ágúst 2012.

Nefndin samþykkti nýtt svæði þar sem hægt er að sleppa hundum lausum og er það í vestanverðum Skútudal.

 

Bestu kveðjur, Fjallabyggð.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst