Tilkynning frá Vegagerðinni vegna viðgerðar á Múlagöngum
sksiglo.is | Almennt | 06.12.2013 | 16:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 145 | Athugasemdir ( )
Vegna
vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum milli klukkan 21:00 og
06:00
Vinna hefst sunnudaginn 8.desember og mun
standa yfir næstu vikur.
Vegfarendur eru beðnir um að gæta
varúðar og virða
hraðatakmarkanir á meðan framkvæmdum stendur.
Athugasemdir