Tíundi bekkur að selja kleinur
sksiglo.is | Almennt | 30.09.2011 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 246 | Athugasemdir ( )
Á morgun laugardaginn 1. okt ætla krakkarnir í 10. bekk að selja
kleinur sem er liður í fjáröflun bekkjarins vegna óvissuferðar. Þau fara
af stað um klukkan tíu og selja pokann á 1000 krónur. Hvetjum alla til að taka vel á móti krökkunum.
Athugasemdir