Tónleikar í Siglufjarðarkirkju í kvöld
sksiglo.is | Almennt | 29.04.2012 | 15:40 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 193 | Athugasemdir ( )
Kór
Möðruvallakirkju í Hörgársveit verður með tónleika í Siglufjarðarkirkju í kvöld, 29. apríl, kl. 20.00. Einsöngvarar eru Ari
Erlingur Arason og Rósa María Stefánsdóttir og stjórnandi og
undirleikari er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Efnisskráin er fjölbreytt og aðgangur ókeypis.
Texti og mynd: Sigurður Ægisson
Efnisskráin er fjölbreytt og aðgangur ókeypis.
Texti og mynd: Sigurður Ægisson
Athugasemdir