Tónleikar Brimnes Hótel Ólafsfirði með spænsku ívafi

Tónleikar Brimnes Hótel Ólafsfirði með spænsku ívafi Spænska hljómsveitin Litoral er á tónleikaferðalagi um Ísland. Þetta frábæra tónlistarfólk spilar á

Fréttir

Tónleikar Brimnes Hótel Ólafsfirði með spænsku ívafi

Spænska hljómsveitin Litoral er á tónleikaferðalagi um Ísland. Þetta frábæra tónlistarfólk spilar á eftirfarandi stöðum:

6/12; í Reykjavík Art Gallery 7/12; í Norðurpólnum í Reykjavík  8/12; á BRIMNES HÓTELI Í ÓLAFSFIRÐI (kl. 20)  9/12; á Gamla Bauk á Húsavík 10/12; í Varmahlíð 11/12; á Kaffibarnum í Reykjavík.

Okkur langar því til að búa til smá SPÆNSK -ÍSLENSKAN JÓLASTEMMARA á hótelinu í Ólafsfirði; jólalegt kvöld með spænsku ívafi. Heitt kakó, jólaglögg, lítið tapas með drykknum...  

Aðgangur Ókeypis.




Brimnes Hótel.



Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst