Tónleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar
sksiglo.is | Almennt | 05.11.2012 | 12:43 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 255 | Athugasemdir ( )
Tóleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar til styrktar starfi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og til Rótarýsjóðsins verða í Ólafsfjarðarkirkju fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20:00
Á tónleikunum koma fram nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar, ásamt öðru tónlistarfólki á Tröllaskaga. Allir sem koma fram á tónleikunum gefa vinnu sína.

Athugasemdir