Tónleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar

Tónleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar Tóleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar til styrktar starfi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og til Rótarýsjóðsins verða í

Fréttir

Tónleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar

Tóleikar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar til styrktar starfi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og til Rótarýsjóðsins verða í Ólafsfjarðarkirkju fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20:00

Tónleikar til styrktar pólíó plús verkefninu, í baráttu gegn lömunarveiki og til styrktar Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og því góða starfi sem er unnið þar. 
Á tónleikunum koma fram nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar, ásamt öðru tónlistarfólki á Tröllaskaga. Allir sem koma fram á tónleikunum gefa vinnu sína.




Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst