Tónleikaröð Tóta heldur áfram

Tónleikaröð Tóta heldur áfram Þóarinn Hannesson heldur áfram með tónleikaröð sína í dag þegar hann mætir með gítarinn að vopni. Það er svo frábært veður

Fréttir

Tónleikaröð Tóta heldur áfram

Þórarinn Hannesson. Ljósmynd: Sveinn Hjartarson
Þórarinn Hannesson. Ljósmynd: Sveinn Hjartarson

Þóarinn Hannesson heldur áfram með tónleikaröð sína í dag þegar hann mætir með gítarinn að vopni. Það er svo frábært veður að ekki er hægt að sleppa því að taka upp gítarinn og spila í hlýjunni.

Tóti verður „órafmagnaður“ í dag og mun spila frumsamið efni fyrir áhugasama gesti en þetta eru tíundu tónleikarnir í tónleikaröðinni 802. Um að gera að taka stuttan dag í vinnunni og kíkja við í kaffi eða kollu en hann byrjar að spila klukkan 15:30 á útisvæði Rauðku við smábátahöfnina.

Á góðum degi við Rauðku


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst