Ólćti á Ólafsfirđi 4-7. júlí.
sksiglo.is | Almennt | 07.07.2013 | 23:59 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 464 | Athugasemdir ( )
Tónlistar- og menningarhátíðin Ólæti verður haldin 4-7. júlí næstkomandi á Ólafsfirði.
Margir listamenn munu stíga á stokk og skemmta á hátíðinni.
Listamennirnir eru fjölmargir og flestir ef ekki allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Einnig verður þétt dagskrá um allan bæ þar sem meðal annars
verður nytja- og sölumarkaður, bryggjumarkaður, dorgveiðikeppni, open mic, sjósund og svo auðvitað fullt af alls kyns tónleikum og
uppákomum.
Ólæti verður vafalaust skemmtileg hátíð og mikið um að
vera.



Athugasemdir