Ólćti á Ólafsfirđi 4-7. júlí.

Ólćti á Ólafsfirđi 4-7. júlí. Tónlistar- og menningarhátíđin Ólćti verđur haldin 4-7. júlí nćstkomandi á Ólafsfirđi.

Fréttir

Ólćti á Ólafsfirđi 4-7. júlí.

Tónlistar- og menningarhátíðin Ólæti verður haldin 4-7. júlí næstkomandi á Ólafsfirði.

 
Margir listamenn munu stíga á stokk og skemmta á hátíðinni. Listamennirnir eru fjölmargir og flestir ef ekki allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
 
Einnig verður þétt dagskrá um allan bæ þar sem meðal annars verður nytja- og sölumarkaður, bryggjumarkaður, dorgveiðikeppni, open mic, sjósund og svo auðvitað fullt af alls kyns tónleikum og uppákomum. 
 
Ólæti verður vafalaust skemmtileg hátíð og mikið um að vera.
 
olaeti
 
olaeti
 
 
olaeti
 
 
 

Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst