Tónlistardagar á Siglufirđir

Tónlistardagar á Siglufirđir Ţađ er mikiđ um ađ vera í tónlist í dag og á nćstu dögum á Siglufirđi í tónlist. Í kvöld munu félagarnir Gylfi, Rúnar og

Fréttir

Tónlistardagar á Siglufirđir

Ţađ er mikiđ um ađ vera í tónlist í dag og á nćstu dögum á Siglufirđi í tónlist. Í kvöld munu félagarnir Gylfi, Rúnar og Megas spila á Kaffi Rauđku. Á Sunnudag verđa stór-jólatónleikar međ hljómsveitunum Baggalút, Hjálmum og Memfismafíunni á Kaffi Rauđku. Á mánudag verđa síđan tónleikar međ Regínu Ósk í Siglufjarđarkirkju.



Gylfa, Rúnar og Megas ţekkja allir en ţeir kumpánar fylltu Kaffi Rauđku fyrir ekki svo löngu síđan á frábćrum tónleikum. Tónleikar ţeirra í kvöld hefjast klukkan 22:00.

Baggalútur, Hjálmar og Memfismafían sameinast á stór-jólatónleikum í Kaffi Rauđku á sunnudag klukkan 21:00. Ţrjár glćsilegar og ólíkar samsetningar á hljómsveitum eru hér á ferđ og munu ţessir tónleikar án efa verđa mönnum lengi í minni.

Regína Ósk er ein af glćsilegri söngkonum Íslendinga og mun hún halda tónleika í Siglufjarđarkirkju mánudaginn 12. des. Frábćr söngkona á ferđ.






Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst