Öldungamót BLÍ á Tröllaskaga 2012
sksiglo.is | Almennt | 19.01.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 648 | Athugasemdir ( )
Kæru blaköldungar, -öðlingar og -ljúflingar Íslands
Fyrir hönd bæjarfélaganna (Dalvíkur- og Fjallabyggðar) og blakklúbbanna á
Tröllaskaga (Hyrnunnar, Súlunnar og Rimanna) boða ég til 37.
Öldungamóts Blaksambands Íslands (BLÍ) sem haldið verður á Tröllaskaga (Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík) dagana 28.-30.apríl 2012.
Öldungamót var síðast haldið á Siglufirði árið 1998. Þá sóttu mótið um 80 lið og gekk allt upp á endanum þó við hefðum þá aðeins úr þremur blakvöllum að moða.
www.trolli2012.is.
Öldungamóts Blaksambands Íslands (BLÍ) sem haldið verður á Tröllaskaga (Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík) dagana 28.-30.apríl 2012.
Öldungamót var síðast haldið á Siglufirði árið 1998. Þá sóttu mótið um 80 lið og gekk allt upp á endanum þó við hefðum þá aðeins úr þremur blakvöllum að moða.
www.trolli2012.is.
Athugasemdir