Tvær pottþéttar leiðir til að losna við jólakílóin

Tvær pottþéttar leiðir til að losna við jólakílóin Allir miðlar keppast nú við að koma með góð ráð til að losa okkur við öll aukakílóin sem komu á okkur

Fréttir

Tvær pottþéttar leiðir til að losna við jólakílóin

Allir miðlar keppast nú við að koma með góð ráð til að losa okkur við öll aukakílóin sem komu á okkur yfir hátíðina, en blaðamaður siglo.is fann alveg pottþétt ráð á feykir.is sem ættu ekki að klikka

Númer 1: Borðið minna og hollari mat.     
Númer 2. Í guðanna bænum hreyfið ykkur.

Sé farið eftir þessum ráðum þá lofum við því að þið passið í jóladressið að ári.

Gangi ykkur vel


Athugasemdir

16.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst