Siglfirðingar valdir í U 17 karla- landsliðið
sksiglo.is | Almennt | 27.07.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 319 | Athugasemdir ( )
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem
leikur á Opna Norðurlandamótinu í Færeyjum, dagana 5. - 12. ágúst.
Ísland er þar í riðli með Svíþjóð, Danmörku og U19 liði heimamanna.
Fyrsti leikurinn verður gegn Svíum, mánudaginn 6. ágúst. Tveir Siglfirðingar eru í hópnum, Baldvin Ingimar Baldvinsson, KF og Hlynur Örn Hlöðversson, leikmaður Breiðabliks.
http://www.ksi.is/
Fyrsti leikurinn verður gegn Svíum, mánudaginn 6. ágúst. Tveir Siglfirðingar eru í hópnum, Baldvin Ingimar Baldvinsson, KF og Hlynur Örn Hlöðversson, leikmaður Breiðabliks.
http://www.ksi.is/
Athugasemdir