Siglfirðingar valdir í U 17 karla- landsliðið

Siglfirðingar valdir í U 17 karla- landsliðið Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á Opna Norðurlandamótinu í

Fréttir

Siglfirðingar valdir í U 17 karla- landsliðið

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á Opna Norðurlandamótinu í Færeyjum, dagana 5. - 12. ágúst.  Ísland er þar í riðli með Svíþjóð, Danmörku og U19 liði heimamanna.

Fyrsti leikurinn verður gegn Svíum, mánudaginn 6. ágúst. Tveir Siglfirðingar eru í hópnum, Baldvin Ingimar Baldvinsson, KF og Hlynur Örn Hlöðversson, leikmaður Breiðabliks.

http://www.ksi.is/




Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst