Um 80 öflugar konur í kvennahlaupinu
sksiglo.is | Almennt | 12.06.2013 | 10:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 442 | Athugasemdir ( )
Það er ávalt gaman að sjá svo ferskar og öflugar konur koma saman og þá sérstaklega til að styðja góð málefni. Á laugardaginn mættu 80 þeirra til leiks fyrir utan Kaffi Rauðku þar sem kvennahlaup ÍSÍ 2013 hófst með upphitun.
Athugasemdir