Um loftin blá
sksiglo.is | Almennt | 29.06.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 440 | Athugasemdir ( )
Þessir flugkappar notfærðu sér góða veðrið, fimmtudaginn 28. júní ásamt góðu uppstreymi yfir og framundan Hvanneyrarskálinni.
Þeir hringsóluðu yfir svæðinu í langan tíma. Ekki er að efa að margir hafi öfundað kappana að svífa þarna eins og fuglinn fljúgandi.
Smelltu til að sjá myndina stærri
Ekki veit ljósmyndarinn hverjir þarna voru á flugi.
Myndir: SK
Athugasemdir