Um loftin blá

Um loftin blá Þessir flugkappar notfærðu sér góða veðrið, fimmtudaginn 28. júní ásamt góðu uppstreymi yfir og framundan Hvanneyrarskálinni.

Fréttir

Um loftin blá

Þessir flugkappar notfærðu sér góða veðrið, fimmtudaginn 28. júní ásamt góðu uppstreymi yfir og framundan Hvanneyrarskálinni.

Þeir hringsóluðu yfir svæðinu í langan tíma. Ekki er að efa að margir hafi öfundað kappana að svífa þarna eins og fuglinn fljúgandi.


Smelltu til að sjá myndina stærri

Ekki veit ljósmyndarinn hverjir þarna voru á flugi.

Myndir: SK




Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst