Umræðufundur um áhrif kvótafrumvarpa í Eyjafirði

Umræðufundur um áhrif kvótafrumvarpa í Eyjafirði Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til opins fundar um frumvörp að nýju fiskveiðstjórnunarkerfi.

Fréttir

Umræðufundur um áhrif kvótafrumvarpa í Eyjafirði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til opins fundar um frumvörp að nýju fiskveiðstjórnunarkerfi. Á fundinum munu hagsmunaaðilar lýsa sínum viðhorfum og meta áhrif þeirra breytinga sem lagðar eru fram í nýjum frumvörpum.

Fundurinn verður í Sjallanum miðvikudaginn 18. apríl n.k. (síðasta vetrardag) og hefst klukka 17:00.


Frummælendur:
Arna Bryndís Baldvinsdóttir, lögmaður hjá LEX
Ólafur Marteinsson, Rammi
Svanfríður Jónasdóttir, Bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar
Ólöf Ýr Lárusdóttir, Vélfag

Pallborðsumræður:

Í pallborði verða frummælendur auk fulltrúa Samherja, fiskvinnslufólks og sveitarfélaga

Fundarstjóri: Geir Kristinn Aðalsteinsson, Forseti bæjarstjórnar Akureyrar

Léttar veitingar í boði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar b.s.

Mynd: Af netinu




Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst