Unnið að fullum krafti í Snorragötu
sksiglo.is | Almennt | 01.09.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 468 | Athugasemdir ( )
Búið er að loka Snorragötu á Siglufirði að norðan, meðan verið er að jarðvegsskipta. Þessum áfanga lýkur um helgina og verður þá opnað aftur fyrir umferð. Á meðan er umferð hleypt á Suðurgötu, Hafnargötu og Hafnartún.
En þar sem gatan á að flytjast út í sjó framan við Síldarminjasafnið þarf að bíða í nokkra daga í viðbót út af smá sigi.


Texti og myndir: GJS
En þar sem gatan á að flytjast út í sjó framan við Síldarminjasafnið þarf að bíða í nokkra daga í viðbót út af smá sigi.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir