Unnið að lokafrágangi við Grunnskólann
sksiglo.is | Almennt | 29.08.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 555 | Athugasemdir ( )
Unnið er að lokafrágangi á Grunnskólanum í Ólafsfirði. Kennsla á að hefjast nk. föstudag. Hér koma myndir frá mánudeginum 27. ágúst.
Það var fjöldi Iðnaðarmanna að vinna í byggingunni og ljóst að allir leggjast á eitt um að ljúka verkinu þannig að skólastarf geti hafist í vikunni.
Þrátt fyrir að skólastarf geti hafist er töluvert eftir við frágang.

Skólastofur





Rafvirkjar að störfum



Múrarameistarinn, Njörður og Ármann, tæknifræðingur.

Ólafur Kárason, byggingameistari, að ljúka við þakið.
Texti og myndir: GJS
Það var fjöldi Iðnaðarmanna að vinna í byggingunni og ljóst að allir leggjast á eitt um að ljúka verkinu þannig að skólastarf geti hafist í vikunni.
Þrátt fyrir að skólastarf geti hafist er töluvert eftir við frágang.
Skólastofur
Rafvirkjar að störfum
Múrarameistarinn, Njörður og Ármann, tæknifræðingur.
Ólafur Kárason, byggingameistari, að ljúka við þakið.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir