Uppfylling heldur áfram

Uppfylling heldur áfram Bás ehf. hefur nú hafist handa aftur við uppfyllingu Hótel Sunnu en framkvæmdin stöðvaðist tímabundið vegna slæms aðgengis að

Fréttir

Uppfylling heldur áfram

Ljósmynd: http://www.sk21.is/
Ljósmynd: http://www.sk21.is/

Bás ehf. hefur nú hafist handa aftur við uppfyllingu Hótel Sunnu en framkvæmdin stöðvaðist tímabundið vegna slæms aðgengis að námum og efni til fyllingarinnar.

Snjómagn orsakaði að ekki var hægt að halda áfram með uppfyllinguna í síðasta mánuði en nú hefur snjó leyst svo hægt er að komast að efninu aftur. Vegfarendur sem fara um Strákagöng verða varir við gröfuna frá Bás þar sem hún stendur í námunda við gangnamunnann að vestanverðu en vinnu við uppfyllinguna á að ljúka um næstu mánaðarmót.

Ufyllingin heldr áfram

Ljósmynd FYK


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst