Upplestrar- og myndakvöld
sksiglo.is | Almennt | 17.11.2010 | 10:00 | Bergþór Morthens | Lestrar 190 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingafélagið stendur fyrir upplestrar- og myndakvöldi á fimmtudagin kl. 20.30.
Herlegheitin fara fram í Kornhlöðunni og lesið verður upp úr bókunum „Svipmyndir úr síldarbæ“ eftir Örlyg Kristfinnsson og „Snjóblindu“ Ragnars Jónassonar.
Auk þess verður myndaskoðun og léttar kaffiveitingar í góðum félagsskap.
Herlegheitin fara fram í Kornhlöðunni og lesið verður upp úr bókunum „Svipmyndir úr síldarbæ“ eftir Örlyg Kristfinnsson og „Snjóblindu“ Ragnars Jónassonar.
Auk þess verður myndaskoðun og léttar kaffiveitingar í góðum félagsskap.
Athugasemdir