Upplestur í Ljóðasetrinu
sksiglo.is | Almennt | 15.07.2012 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 408 | Athugasemdir ( )
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
og Ari Trausti Guðmundsson, lásu úr verkum sínum á Ljóðasetrinu. Báðir eru þeir góð ljóðskáld og Ragnar Ingi er
flestum fróðari um kveðskap Íslandinga og hina ýmsu bragarhætti, enda skrifað
doktorsritgerð í þeim fræðum.
Ragnar Ingi Aðalsteinsson, les úr verkum sínum
Þórarinn Hannesson
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir