Úrslit Firmakeppni Gnýfara 2013

Úrslit Firmakeppni Gnýfara 2013 Firmakeppni Gnýfara fór fram í frábæru veðri á Ósbrekkuvelli fyrir stuttu síðan. Vill mótanefnd þakka öllum sem að mótinu

Fréttir

Úrslit Firmakeppni Gnýfara 2013

Innsent efni.

Úrslit Firmakeppni Gnýfara 2013

Firmakeppni Gnýfara fór fram í frábæru veðri á Ósbrekkuvelli fyrir stuttu síðan. Vill mótanefnd þakka öllum sem að mótinu komu fyrir vel unnin störf. EInnig fær Tuggunefndin sérstakar þakkir fyrir kökur og kaffi að keppni lokinni. Úrslit urðu eftirfarandi: 

Barnaflokkur: 

Hanna Valdís Hólmarsdóttir á Perlu           Hrímnir, hár og skeggstofa 

Þórdís Ómarsdóttir á Fálka                         Verkfræðistofa Siglufjarðar

Keppendur í barnaflokk fengu þátttökuverðlaun. 

 

Kvennaflokkur: 

1. sæti:      Kristín Kára á Nótt                      Gámaþjónusta Norðurlands 

2. sæti:      Kristín Svava á Fálka                   Slökkvilið Fjallabyggðar

3. sæti:      Kristín Kára á Stellu                    Bæjarskrifstofur Fjallabyggðar

 

Karlaflokkur: 

1. sæti:     Helgi Þórðarson á Þrumu             Smári sf

2. sæti:     Ási Pálma á Snjall                          Siglufjarðarapótek

3. sæti:     Finnur Ingi á Hendingur                Hársnyrtistofa Magneu

4. sæti:     Jónas Baldurs á Bróa                     Ökuskóli Jóns Konn

5. sæti:     Guðlaugur Magnús á Salerni        Vátryggingafélag Íslands

 

Hestamannafélagið vill þakka firmum stuðninginn á mótinu en eftirtöld firmu veittu styrk: 

Aðlabakarinn ehf

Árni Helgason ehf

BÁS Verktakar

Betri vörur ehf

Brimnes hótel ehf

Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar

Egils sjávarafurðir

Eining-Iðja

Ferro Zink hf v/Fákasport

Fiskmarkaður Siglufjarðar

Bæjarskrifstofa Fjallabyggðar

Bókasafn Fjallabyggðar

Félagsmiðstöð Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar

Fjallabyggðar hafnir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar

Leikskóli Fjallabyggðar

Náttúrugripasafn Fjallabyggðar

Slökkvilið Fjallabyggðar

Þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar

Gámaþjónusta Norðurlands ehf

GJ smiðir ehf

Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur

Hársnyrtistofa Magneu

Húsasmiðjan

Hótel Keflavík

Hrímnir hár og skeggstofa

Hvanndalir bókhaldsþjónusta

Höllin

Íslandsbanki

Íslenska gámafélagið ehf

Kemi

Klemenz Jónsson ehf

kristbjörg ehf

Lífland ehf

Málararverkstæðið ehf

Múlatindur ehf

N4

Norðurorka hf

Norlandía ehf

Prímex

Promens Dalvík ehf

Raftækjavinnustofan ehf

Rammi hf

Rauðka

S1 ehf

Samkaup hf

Siglfirðingur hf

Siglufjarðar Apótek

Gistiheimilið Siglunes

Sjómannafélag Ólafsfjarðar

Skeljungur

Skiltagerð Norðurlands ehf 863-3114-19

Smári sf

Suðurleiðir

Sölvi Sölva

Veitingastaðurinn Torgið ehf - Pizza 67

Trésmíði ehf

Tunnan prentþjónusta

Valberg ehf

Verkfrst Siglufjarðar

Vélfag ehf

Vélsmiðja Ólafsfjarðar ehf

Vátryggingafélag Íslands hf

Þernan, fatahreinsun ehf

ÞGT

Ökuskóli Jóns Konn


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst