Ágætu íbúar Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 23.11.2011 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 942 | Athugasemdir ( )
Vegna útfarar Elvu Ýrar Óskarsdóttur föstudaginn 25. nóvember kl. 10.30 í Siglufjarðarkirkju, fellur allt skólahald í Fjallabyggð niður þann dag.
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða auk þess lokaðar sem og félagsmiðstöðin Neon.
Aðrar stofnanir bæjarfélagsins verða opnar eftir kl. 14.00.Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri.
Athugasemdir