Ágætu íbúar Fjallabyggðar

Ágætu íbúar Fjallabyggðar Vegna útfarar Elvu Ýrar Óskarsdóttur föstudaginn 25. nóvember  kl. 10.30 í Siglufjarðarkirkju, fellur allt skólahald í

Fréttir

Ágætu íbúar Fjallabyggðar

Vegna útfarar Elvu Ýrar Óskarsdóttur föstudaginn 25. nóvember  kl. 10.30 í Siglufjarðarkirkju, fellur allt skólahald í Fjallabyggð niður þann dag.

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða auk þess lokaðar sem og félagsmiðstöðin Neon.

Aðrar stofnanir bæjarfélagsins verða opnar eftir kl. 14.00.

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri.




Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst