Útför Jóns Hauks Njálssonar
sksiglo.is | Almennt | 30.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 558 | Athugasemdir ( )
Útför Jóns Hauks Njálssonar sem lést af slysförum um borð í Sigurbjörgu ÓF 1 miðvikudaginn 21 mars verður gerð frá Ólafsfjarðarkirkju í dag föstudag 30. mars kl. 14:00.
Athugasemdir