Útgáfukynning Uppheima og Síldarminjasafnsins
sksiglo.is | Almennt | 16.09.2011 | 00:05 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 392 | Athugasemdir ( )
í Gránu sunnudaginn 18. september kl. 14.00 Kynnt verður ný siglfirsk bók Saga úr síldarfirði eftir Örlyg Kristfinnsson. Kristján Kristjánsson útgefandi flytur ávarp.
Höfundur kynnir tilurð bókarinnar og les kafla. Áritaðar bækur afhentar Önnu Snorradóttur, Grunnskóla Fjallabyggðar og Menningarráði Eyþings.Kaffiveitingar og vatnslitamyndasýning á Gránulofti. Anita Elefsen og Rósa Húnadóttir lesa úr bókinni.
Útgáfutilboð – höfundur áritar.
Allir velkomnir
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir