Úthlutun úr menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar
Innsent efni.
Úthlutun úr menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar
Úthlutað var úr menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar í 10 skipti síðastliðin föstudag 15 nóvember. Ákveðið var samhljóma hjá stjórn að veita menningarstyrknum til tveggja aðila að þessu sinni, Siglufjarðarkirkja fékk 500 þúsund krónur og Systrafélag Siglufjarðarkirkju fékk 500 þúsund krónur. Þörf kirkjunar er mikil því brunavarnir í safnaðarheimili eru ófullnægandi og fyrir lá að loka því en eins og allir vita fer fram viðamikið starf á vegum kirkjunar í safnaðarheimilinu.
Stjórn sjóðsins er skipuð eftirfarandi aðilum.
Ólafur Jónsson fyrir hönd Sparisjóðsins.
Bogi Sigurbjörnsson fyrir hönd Fjallabyggðar.
Guðrún Árnadóttir fyrir hönd Siglufjarðarkirkju.
Guðrún Árnadóttir
Ólafur Jónsson Sparisjóðsstjóri, Anita Elefsen og Júlía
Birgisdóttir.
Guðrún Árnadóttir, Júlía Birgisdóttir, Sigurður
Hlöðversson og Ólafur Jónsson.
Myndir. Gunnlaugur Guðleifsson
Hér fyrir neðan koma nokkrar myndir úr barnastarfi kirkjunnar sem hafa verið teknar nýverið.
Athugasemdir