Útimarkaðurinn sem var inni
sksiglo.is | Almennt | 13.08.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 619 | Athugasemdir ( )
Útimarkaðurinn sem átti að vera á Rauðku torginu um verslunarmannahelgina var færðum inn í Gallerý Rauðku sökum örfárra rigningardropa.
Ég náði örfáum myndum af umstanginu í kring um markaðinn.
Siglufjarðar húðflúraði töffarinn Nonni Björgvins var að
sjálfsögðu skæl brosandi á svæðinu eins og svo margir aðrir.
Annars tókst vel til með markaðinn og þegar við vorum stödd á
svæðinu var stöðugur straumur gesta inn og út úr húsinu.






Athugasemdir