Útitónleikar fyrir utan kirkjuna

Útitónleikar fyrir utan kirkjuna Birna Gunnlaugs sendi okkur nokkrar línur og svo mynd af þeim sem voru með tónleikana.

Fréttir

Útitónleikar fyrir utan kirkjuna

 
Ég var á göngu á Sunnudaginn um fallega bæinn ykkar og kom m.a við í kirkjunni. Þar voru óvænt útitónleikar sem ég tók mynd af  á nývígða staðnum fyrir framan kirkjuna.
 
Kirkjuvörðurinn bað mig um að senda ykkur þessar myndir svo það væri hægt að setja þær inn á siglo.is. Þá myndu kannski fleira hæfileikafólk í bænum eða á leið í gegnum bæinn stoppa við og taka lagið úti við þegar að veðrið væri svona gott.
 
Bestu kveðjur,
Birna

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst