Múlaberg á makríl

Múlaberg á makríl Múlaberg hefur síðustu vikuna verið á makrílveiðum og lagt aflann upp til vinnslu í Þorlákshöfn, Kristján Bjarnason skipstóri tók

Fréttir

Múlaberg á makríl

Múlaberg hefur síðustu vikuna verið á makrílveiðum og lagt aflann upp til vinnslu í Þorlákshöfn, Kristján Bjarnason skipstóri tók meðfylgjandi myndir á sjó og landi og sendi okkur.

Skipið fer svo aftur á rækjuveiðar frá Siglufirði nú síðar í vikunni.

























Júlíus Árnason, Gísli Jónsson og Sigurður Baldvinsson

Heimasíða: Ramma hf


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst