Útskrift nýstúdenta
sksiglo.is | Almennt | 22.12.2012 | 15:04 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 1087 | Athugasemdir ( )
Þann 20. desember brautskráðust 6 stúdentar frá Menntaskólanum á Tröllaskaga og bætast í hóp þeirra 18 nemenda sem þegar hafa útskrifast.
Útskriftarathöfnin fór fram í Ólafsfjarðarkirkju en á eftir voru léttar veitingar í skólanum.
Við athöfnina var afhjúpað verk eftir Aðalheiði S. Eysteinsdóttur frá Siglufirði, kind með tvö lömb sem ætla að ferðast um skólann.
"Við erum stolt af nemendum okkar, þau hafa náð markmiði sínu og við hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni." segir á vef MTR
Athugasemdir