Skilti með vörumerki Black Death
sksiglo.is | Almennt | 12.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 767 | Athugasemdir ( )
Veitingamaðurinn Valgeir Tómas Sigurðsson óskaði eftir
heimild til að setja upp skilti á gafla húsins að Tjarnargötu 14, Siglufirði. Um er að ræða skilti með vörumerki og slagorði félagsins Black Death Iceland sf.
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hafnaði erindinu á fundi sínum 7. júní með vísan til 20. gr. áfengislaga nr. 75/1998.

Valgeir rekur þennan huggulega stað við höfnina á Siglufirði (Harbour House Café)


Umrætt hús Tjarnargata 14, sem skiltið átti að koma utan á.
Texti og myndir: GJS
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hafnaði erindinu á fundi sínum 7. júní með vísan til 20. gr. áfengislaga nr. 75/1998.
Valgeir rekur þennan huggulega stað við höfnina á Siglufirði (Harbour House Café)
Umrætt hús Tjarnargata 14, sem skiltið átti að koma utan á.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir