Skilti með vörumerki Black Death

Skilti með vörumerki Black Death Veitingamaðurinn Valgeir Tómas Sigurðsson óskaði eftir heimild til að setja upp skilti á gafla húsins að Tjarnargötu 14,

Fréttir

Skilti með vörumerki Black Death

Veitingamaðurinn Valgeir Tómas Sigurðsson
Veitingamaðurinn Valgeir Tómas Sigurðsson
Veitingamaðurinn Valgeir Tómas Sigurðsson óskaði eftir heimild til að setja upp skilti á gafla húsins að Tjarnargötu 14, Siglufirði. Um er að ræða skilti með vörumerki og slagorði félagsins Black Death Iceland sf.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hafnaði erindinu á fundi sínum 7. júní með vísan til 20. gr. áfengislaga nr. 75/1998.



Valgeir rekur þennan huggulega stað við höfnina á Siglufirði (Harbour House Café)





Umrætt hús Tjarnargata 14, sem skiltið átti að koma utan á.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst