Þór nálgast heimahöfn
sksiglo.is | Almennt | 26.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 292 | Athugasemdir ( )
Varðskipið Þór, nýtt eftirlits- og björgunarskip
Íslendinga er nú á siglingu frá Halifax til Íslands.
Vestmannaeyjar er fyrsti viðkomustaður varðskipsins en það leggur að bryggju í Vestmannaeyjum í dag miðvikudag 26. október.
Verður varðskipið opið til sýnis milli kl. 14:00 og 20:00 og eru allir boðnir hjartanlega velkomnir um borð.
Frétt frá Landhelgisgæslunni
Vestmannaeyjar er fyrsti viðkomustaður varðskipsins en það leggur að bryggju í Vestmannaeyjum í dag miðvikudag 26. október.
Verður varðskipið opið til sýnis milli kl. 14:00 og 20:00 og eru allir boðnir hjartanlega velkomnir um borð.
Frétt frá Landhelgisgæslunni
Athugasemdir