Þór nálgast heimahöfn

Þór nálgast heimahöfn Varðskipið Þór, nýtt eftirlits- og björgunarskip Íslendinga er nú á siglingu frá Halifax til Íslands.Vestmannaeyjar er fyrsti

Fréttir

Þór nálgast heimahöfn

Þór
Þór
Varðskipið Þór, nýtt eftirlits- og björgunarskip Íslendinga er nú á siglingu frá Halifax til Íslands.

Vestmannaeyjar er fyrsti viðkomustaður varðskipsins en það leggur að bryggju í Vestmannaeyjum í dag miðvikudag 26. október. 

Verður varðskipið opið til sýnis milli kl. 14:00 og 20:00 og eru allir boðnir hjartanlega velkomnir um borð.

Frétt frá Landhelgisgæslunni

 



Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst