Vegagerðin að holufylla í Snorragötu

Vegagerðin að holufylla í Snorragötu Vegagerð ríkisins er að holufylla Snorragötu á Siglufirði. Gatan er algjörlega ónýt og þarf að fara í viðamiklar

Fréttir

Vegagerðin að holufylla í Snorragötu

Viðgerð á Snorragötu Siglufirði
Viðgerð á Snorragötu Siglufirði
Vegagerð ríkisins er að holufylla Snorragötu á Siglufirði. Gatan er algjörlega ónýt og þarf að fara í viðamiklar viðgerðir og er meiningin að taka hluta hennar í sumar frá Norðurtúni að Norðurtanga. Svæðið þar norðan við, að torgi, er í deiluskipulagsferli og vonir standa til að fjármagn fáist fljótlega til að hægt sé að ljúka við framkvæmdina.



Srarfsmenn Vegagerðar ríkisins koma reglulega til Siglufjarðar til að lagfæra götuna svo hægt sé að aka um hana.

Í fjarlægð sést í starfsmenn Fjallabyggðar að undirbúa flutning á hreinlætisaðstöðu á tjaldsvæðinu á Siglufirði.


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst