Vegakerfið 2012

Vegakerfið 2012 Vegagerðin er veghaldari1) þjóðvega. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé

Fréttir

Vegakerfið 2012

Lengd á jarðgöngum smellið á myndina
Lengd á jarðgöngum smellið á myndina

Vegagerðin er veghaldari1) þjóðvega. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé ríkisins og upp eru taldir í vegaskrá. Þeir skulu mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til tengingar byggða landsins.

Hér á vefnum er að finna ýmsan fróðleik og tölulegar upplýsingar um vegakerfið, m.a. upplýsingar um vegalengdir milli staða, upplýsingar úr vegaskrá og um flokkun þjóðvegakerfisins, upplýsingar um veggöng, brýr og ferjur o.fl.

Vegakerfið 2012

Heimasíða: Vegagerðar


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst