Vegakerfið 2012
sksiglo.is | Almennt | 12.07.2012 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 349 | Athugasemdir ( )
Vegagerðin er veghaldari1) þjóðvega. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé ríkisins og upp eru taldir í vegaskrá. Þeir skulu mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til tengingar byggða landsins.
Hér á vefnum er að finna ýmsan fróðleik og tölulegar upplýsingar um vegakerfið, m.a. upplýsingar um vegalengdir milli staða, upplýsingar úr vegaskrá og um flokkun þjóðvegakerfisins, upplýsingar um veggöng, brýr og ferjur o.fl.Vegakerfið 2012
Heimasíða: Vegagerðar
Athugasemdir