Vegur upp í athafnarsvæði stoðvirkja
sksiglo.is | Almennt | 07.09.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 641 | Athugasemdir ( )
Hafist var handa við vegagerð upp hlíðina fyrir ofan Siglufjörð. Tilgangur með þessum vegi eru þær framkvæmdir sem eiga að hefjast við snjóflóðavarnir og stoðvirkjagerð á næsta ári.
Veðurguðirnir eru ekki hliðhollir okkur þessa daga við slíkar framkvæmdir. Framkvæmdaleyfi fyrir bráðabirgðaveg upp í Fífladali var veitt 12. júlí vegna upptakastoðvirkjaframkvæmda.
Texti og mynd: GJS
Veðurguðirnir eru ekki hliðhollir okkur þessa daga við slíkar framkvæmdir. Framkvæmdaleyfi fyrir bráðabirgðaveg upp í Fífladali var veitt 12. júlí vegna upptakastoðvirkjaframkvæmda.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir