Vel lukkað jólahlaðborð á Allanum

Vel lukkað jólahlaðborð á Allanum Húsfylli var á jólahlaðborði Allans síðastliðið laugardagskvöld og voru veislugestir hinir ánægðustu. Maddý sá um

Fréttir

Vel lukkað jólahlaðborð á Allanum

Jólahlaðborð Allans. Ljóssmyndari; Guðný Kristinsdóttir
Jólahlaðborð Allans. Ljóssmyndari; Guðný Kristinsdóttir

Húsfylli var á jólahlaðborði Allans síðastliðið laugardagskvöld og voru veislugestir hinir ánægðustu. Maddý sá um veislustjórn, Helga Braga skemmti gestum og maturinn var frábær.

 

Setið var í hverju sæti á Allanum síðastliðið laugardagskvöld þegar jólahlaðborðið fór fram. Kræsingarnar voru hinar glæsilegustu og veislugestir lofuðu góðum matnum. Mikið fjör var á fólki og allt ætlaði um koll að keira þegar Helga Braga steig á stokk.


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst