Vetrarleikar 2013

Vetrarleikar 2013 UÍF vill þakka öllum aðildarfélögum og þátttakendum fyrir vel heppnaða, fjölbreytta og skemmtilega Vetrarleika.

Fréttir

Vetrarleikar 2013

UÍF vill þakka öllum aðildarfélögum og þátttakendum fyrir vel heppnaða, fjölbreytta og skemmtilega Vetrarleika. Góða aðsókn var á flesta viðburði enda þótt veðrið hafi sett eitthvað strik í reikninginn á sunnudeginum. UÍF vonar að allir hafi prófað sem flest og haft gaman af. 


Með góðri kveðju 


Stjórn UÍF


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst