Vetrarleikar í Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 14.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 427 | Athugasemdir ( )
Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta
samstarfsverkefni aðildarfélaga UÍF með það að markmiði að kynna
þær íþróttir sem í boði eru á svæðinu.
UÍF bíður uppá kaffi og með því í íþróttahúsinu á Siglufirði lau. 12:00-15:00 og í Vallarhúsinu á Ólafsfirði sun.13:00-16:00.
Íþróttahúsið á Siglufirði
Dagskráin er hér:
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir