Vetrarleikar í Fjallabyggð

Vetrarleikar í Fjallabyggð Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta samstarfsverkefni aðildarfélaga UÍF með það að markmiði

Fréttir

Vetrarleikar í Fjallabyggð

Sundlaugin í Ólafsfirði
Sundlaugin í Ólafsfirði
Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta samstarfsverkefni aðildarfélaga UÍF með það að markmiði að kynna þær íþróttir sem í boði eru á svæðinu.


UÍF bíður uppá kaffi og með því í íþróttahúsinu á Siglufirði lau. 12:00-15:00 og í Vallarhúsinu á Ólafsfirði sun.13:00-16:00.

Íþróttahúsið á Siglufirði

Dagskráin er hér:

Texti: Aðsendur

Myndir: GJS




 

Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst