Vetrarmyndir frá Ólafsfirði

Vetrarmyndir frá Ólafsfirði Eftirfarandi myndir voru teknar í Ólafsfirði sunnudaginn 11. desember. Jólalegt er þar yfir að líta og flest hús skreytt

Fréttir

Vetrarmyndir frá Ólafsfirði

Eftirfarandi myndir voru teknar í Ólafsfirði sunnudaginn 11. desember. Jólalegt er þar yfir að líta og flest hús skreytt jólaljósum. Mikill snjór er í bænum og skíðafæri gott enda notfæra sér það margir.

Fólk fer á gönguskíði sér til hressingar, einnig er keppnisfólk þar að æfa skíði.





















Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst