Vetrarmyndir frá Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 14.12.2011 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 620 | Athugasemdir ( )
Eftirfarandi myndir voru teknar í Ólafsfirði sunnudaginn 11. desember. Jólalegt er þar yfir að líta og flest hús skreytt jólaljósum. Mikill snjór er í bænum og skíðafæri gott enda notfæra sér það margir.
Fólk fer á gönguskíði sér til hressingar, einnig er keppnisfólk þar að æfa skíði.










Texti og myndir: GJS
Fólk fer á gönguskíði sér til hressingar, einnig er keppnisfólk þar að æfa skíði.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir