Vegagerðin sýknuð af kröfu ÍAV vegna útboðs Héðinsfjarðarganga

Vegagerðin sýknuð af kröfu ÍAV vegna útboðs Héðinsfjarðarganga Vegagerðin (Íslenska ríkið) var 29. júní sýknuð af kröfu Íslenskra aðalverktaka hf og NCC

Fréttir

Vegagerðin sýknuð af kröfu ÍAV vegna útboðs Héðinsfjarðarganga

Héðinsfjarðargöng
Héðinsfjarðargöng


Vegagerðin (Íslenska ríkið) var 29. júní sýknuð af kröfu Íslenskra aðalverktaka hf og NCC International as um skaðbætur vegna þess að hætt var við fyrra útboð Héðinsfjarðaganga, árið 2003. 

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ÍAV og NCC hefðu ekki sýnt fram á að um tjón hefði verið að ræða. Dómurinn hafnaði útreikningum þess efnis og einnig lægri útreikningum matsnefndar þar sem þeir útreikningar hefðu byggst á sömu forsendum og upplýsingum og útreikningar ÍAV. Kröfunni var því hafnað. 

Lesa meira

Framkvæmdafréttir Vegagerðar.


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst