Við höldum stefnunni

Við höldum stefnunni Að sjálfsögðu höldum við stefnunni þrátt fyrir að múlinn hafi verið lokaður í nokkra daga um jólin, „hann er opinn núna“ segir Ásgeir

Fréttir

Við höldum stefnunni

Frá tónleikum Valdimars á Rauðku 2011. Ljósmynd SH
Frá tónleikum Valdimars á Rauðku 2011. Ljósmynd SH

Að sjálfsögðu höldum við stefnunni þrátt fyrir að múlinn hafi verið lokaður í nokkra daga um jólin, „hann er opinn núna“ segir Ásgeir Aðalsteinsson annar stofnandi sveitarinnar Valdimar sem halda mun tónleika á Rauðku á morgun, laugardag klukkan 21:00.

Sveitin er enda búin að bóka gistingu og gera ráð fyrir því að halda frábæra tónleika á Rauðku eins og hún gerði fyrir rýflega tveimur árum síðan þegar færri komust að en vildu. Tónleikarnir verða haldnir í fyrra fallinu, eða klukkan 21:00 og mun húsið opna klukkan 20:30 en forsala er hafin á Kaffi Rauðku.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst