Viðræður við ESB á ís
sksiglo.is | Almennt | 14.01.2013 | 12:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 139 | Athugasemdir ( )
Ekki verður um frekari vinnu að ræða við mótun samningsafstöðu Íslands í þeim fjórum köflum sem enn eru ófrágengnir í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Meðal annars er þar um að ræða sjávarútvegskaflann.
Í tilkynningu frá ríkisstjórninni kemur fram að Samfylkingin og Vinstrihreyfinging-grænt framboð hafi komist að samkomulagi um breytta meðferð aðildarviðræðna við Evrópusambandið fram yfir komandi Alþingiskosningar.
Sjá ennfremur frétt á mbl.is
Athugasemdir