Langskipið Vésteinn á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 15.07.2011 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 292 | Athugasemdir ( )
Valdimar Erlingsson ásamt tveimur skipsfélögum kom siglandi í gærkvöldi til Siglufjarðar á Langskipi sem hann smíðaði á Þingeyri. Tilgangur ferðarinnar er að fara á Miðaldadaga á Gásum, Eyjafirði sem haldnir eru frá 16. – 19. Júlí.
Langskipið Vésteinn frá Þingeyri verður á Gásum bara á laugardaginn 16. Júlí. Boðið verður upp á 1 klst. siglingu: Fullornir 3.750.–kr. 7 ára og eldri 2.400,-kr. Í fylgd með fullorðnum. Síðan fer langskipið á SAIL Húsavík sem er strandmenningahátíð og þar er skipið í vikutíma.Áhugasamir skoðuðu skipið við Hafnarbryggjuna á Siglufirði í gærkvöldi.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir