Vinnustofa Sjálfsbjargar
sksiglo.is | Almennt | 22.11.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 745 | Athugasemdir ( )
Opið var á vinnustofu Sjálfsbjargar á Siglufirði á miðvikudagskvöldið 16. nóvember þar sem félagskonur og aðrir gestir gátu unnið saman að jólakortagerð og öðrum munum.
Á vinnustofunni voru saman komnar konur bæði frá Siglufirði og Ólafsfirði, og nutu ánægjunnar af því að búa til muni fyrir jólin. Einnig er vinnustofan opin alla virka daga frá kl. 13 - 16.
Í tilefni af alþjóðadegi fatlaðra verður opið hús laugardaginn 3. des.




Texti og myndir: GJS
Á vinnustofunni voru saman komnar konur bæði frá Siglufirði og Ólafsfirði, og nutu ánægjunnar af því að búa til muni fyrir jólin. Einnig er vinnustofan opin alla virka daga frá kl. 13 - 16.
Í tilefni af alþjóðadegi fatlaðra verður opið hús laugardaginn 3. des.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir