Vond veðurspá - frestun mannfagnaðar

Vond veðurspá - frestun mannfagnaðar Vegna þess að spáð er óvenju slæmu veðri, hefur verið ákveðið að fresta árshátíð Slysavarnardeildar kvenna Ólafsfirði

Fréttir

Vond veðurspá - frestun mannfagnaðar

Af vefsíðu Veðurstofunnar
Af vefsíðu Veðurstofunnar

Vegna þess að spáð er óvenju slæmu veðri, hefur verið ákveðið að fresta árshátíð Slysavarnardeildar kvenna Ólafsfirði sem vera átti á morgun,  til 5. janúar n.k.

Eins og kemur fram á vef Veðurstofunnar er ekki útlit fyrir ferðaveður.

"Spáð er norðanstormi eða -ofsaveðri (20-32 m/s), fyrst á Vestfjörðum síðdegis en V-lands í nótt og á morgun. Stórhríð á norðanverðu landinu í nótt og á morgun. Einnig er bent á að samfara óvenju lágum loftþrýstingi er stórstreymt."

Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi 28.12.2012 15:35


Það eru eindregin tilmæli til allra sem hyggja á ferðalög að fylgjast vel með veðurspá og færð á vegum.

 


 


Athugasemdir

24.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst