Vörn Slysavarnadeild.

Vörn Slysavarnadeild. Konur í Slysavarnadeildinni Vörn munu ganga í hús og selja blómvendi föstudagskvöldið 31. maí. Einnig verður Slysavarnadeildin

Fréttir

Vörn Slysavarnadeild.

Konur í Slysavarnadeildinni Vörn munu ganga í hús og selja blómvendi föstudagskvöldið 31. maí. Ágóðinn rennur til kaupa á talstöðvum til styrktar Björgunarsveitinni Strákum. 

 

Einnig verður Slysavarnadeildin með kaffisölu á sjómannadaginn 2. júní. í Allanum frá klukkan 14:30 - 17:00.

 

Blómsveigur verður lagður við minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn kl. 14:00.

vorn

vorn


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst