Vörn Slysavarnadeild.
sksiglo.is | Almennt | 28.05.2013 | 11:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 156 | Athugasemdir ( )
Konur í Slysavarnadeildinni Vörn munu ganga í hús og selja blómvendi föstudagskvöldið 31. maí. Ágóðinn rennur til kaupa á talstöðvum til styrktar Björgunarsveitinni Strákum.
Einnig verður Slysavarnadeildin með kaffisölu á sjómannadaginn 2. júní. í Allanum frá klukkan 14:30 - 17:00.
Blómsveigur verður lagður við minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn kl. 14:00.
Athugasemdir