Vorskemmtun 1 - 7 bekkjar

Vorskemmtun 1 - 7 bekkjar Fimmtudaginn 29. mars var hin árlega vorskemmtun 1.-7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar haldin í Allanum. Sýningar voru bæði kl.

Fréttir

Vorskemmtun 1 - 7 bekkjar

Fimmtudaginn 29. mars var hin árlega vorskemmtun 1.-7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar haldin í Allanum. Sýningar voru bæði kl. 16:00 og kl. 20:00. Fullt var út að dyrum og skemmtu gestir sér vel. Þemað var Siglufjörður.

Skemmtiatriðin voru fjölbreytt, dansað, sungið, og leikið. Það má segja að börnin hafi verið búin að æfa atriðin mjög vel undir stjórn kennara.

































Í miðju brúðkaupi sér sóknarprestur fugl fljúga framhjá og stekkur af stað til að ná mynd af honum.

Texti og myndir: GJS










Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst