Wyn-Lyn Tan í Herhúsinu

Wyn-Lyn Tan í Herhúsinu Wyn-Lyn Tan sýndi málverk, videó og innsetningu á laugardaginn. Wyn-Lyn Tan hefur dvalist í Herhúsinu upp á síðkastið og unnið

Fréttir

Wyn-Lyn Tan í Herhúsinu

Wyn-Lyn Tan sýndi málverk, videó og innsetningu á laugardaginn. 

Wyn-Lyn Tan hefur dvalist í Herhúsinu upp á síðkastið og unnið verk tengd Siglufirði á meðan á dvöl hennar stóð.

Það hitti svo skemmtilega á þegar ég kom við á sýningunni að listamaðurinn sem tekur við því að vera í Herhúsinu var þar staddur.

Það er ljósmyndarinn Jonathan frá New York sem verður í Herhúsinu fyrir jól. Líklega eigið þið eftir að sjá honum bregða fyrir með myndavélina eða vélarnar.

wynHér eru Jonathan Smith sem tekur við af Wyn-Lyn í því að vera í Herhúsinu til þess að skapa list sína.

wynMyndlistaverk sem Wyn-Lyn gerði.

wynMálverk eftir Wyn-Lyn

wynÞessar stúlkur komu frá Akureyri til að skoða sýninguna hjá Wyn-Lyn

Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst