Á Bíldudals grćnar

Á Bíldudals grćnar Miđvikudaginn 24. júní var lagt í hann til Bíldudals og tók ferđin rúma 7 tíma međ ţremur stoppum til ađ leyfa mannskapnum ađ rétta úr

Fréttir

Á Bíldudals grćnar

Ţórarinn Hannesson
Ţórarinn Hannesson
Miđvikudaginn 24. júní var lagt í hann til Bíldudals og tók ferđin rúma 7 tíma međ ţremur stoppum til ađ leyfa mannskapnum ađ rétta úr sér, tćma blöđruna og nćrast.  Allt gekk ađ óskum og var komiđ á Bíldudal um kvöldmatarleytiđ.  Ţá var strax fariđ ađ huga ađ ţeim verkefnum sem átti eftir ađ koma á hreint fyrir helgina, en ég tók ađ mér ađ skipuleggja tónlistar- og menningaratriđi á hátíđinniDaginn eftir hittum viđ svo afastelpurnar mínar, Ronju og Hafrúnu Fíu, en ţćr voru líka á Bíldudal međ Rúnari pabba sínum og urđu ţar fagnađarfundir.

Elín Helga, Amalía, Hafrún Fía og Ronja Auđur

Athugasemdir

05.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst