Björgunarsveitin Strákar og Bs. Sigurvin fá liđstyrk

Björgunarsveitin Strákar og Bs. Sigurvin fá liđstyrk Björgunarsveitin Strákar og björgunarskipiđ Sigurvin fékk góđan liđstyrk nýlega ţegar skipstjórar,

Fréttir

Björgunarsveitin Strákar og Bs. Sigurvin fá liđstyrk

Björgunarsveitin Strákar og björgunarskipiđ Sigurvin fékk góđan liđstyrk nýlega ţegar skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar gengu til liđs viđ sveitina og bćttust viđ áhöfn Sigurvins.

Ţegar búiđ var ađ skrá drengina inn í björgunarsveitina var farin kynnisferđ um borđ í Bs. Sigurvin ţar sem Ómar Geira umsjónarmađur bátsins fór yfir vélbúnađ, siglingartćki og björgunartćki skipsins.

Fljótlega verđur fariđ í verklegar ćfingar á sjó og menn fá ađ reyna sig á skipinu og ćfa sig á ţeim björgunartćkjum sem eru um borđ í skipinu.

Kćrkomin liđstyrkur sem björgunarsveitin hefur fengiđ til liđs viđ sig og um ađ gera ađ setja eitt lćk viđ ţađ.

Hér fyrir neđan koma svo nokkrar myndir af drengjunum ţar Ómar Geira umsjónarmađur skipsins er ađ kynna fyrir ţeim bátinn.

BjörgóHér eru drengirnir komnir um borđ og Ómar byrjađur ađ sýna ţeim skipiđ.

BjörgóGústi Dan og Jón Karl ađ máta sig viđ efra stýriđ.

BjörgóMálin rćdd.

Björgó

BjörgóLeno og Jón Karl hressir.

BjörgóHannibal og Óli Siggi ađ skođa Caterpillarinn.

BjörgóŢađ var engu líkara en Óli Siggi vćri ađ sjá gamlan vin aftur eftir áratuga viđskilnađ, gleđin var svo mikil í vélasalnum.

BjörgóLeno sáttur viđ hjálminn.

BjörgóSiglingartćkin skođuđ. 

BjörgóGústi Dan, Óli Gunnars, Ómar Geira og Leno ađ rćđa málin. En ţess má geta ađ mikil gleđi greip um sig hjá strákunum ţegar ţeir heyrđu ađ ţađ vćri frítt vćfć um borđ fyrir skipstjóra og vélstjóra.

BjörgóHannibal og Óli Siggi ađ rćđa um allskonar smurolíur, síđur og allt mögulegt sem viđkemur vélbúnađi skipa.

BjörgóÓmar ađ sýna kranann sem notađur er til ţess ađ ná einhverju upp úr sjó.

BjörgóAllt á sínum stađ.

BjörgóHér er svo hluti áhafnar á Bs. Sigurvin. Pétur Bjarna, Jón Karl, Hannibal, Gústi Dan, Leno Passaro, Óli Siggi, Guđmundur Gauti, Ómar Geira og Óli Gunnars.
Athugasemdir

03.október 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst